Snúlla finnst gott að vera einn
Snúlla finnst gott að vera einn er fyrsta bókin sem var gefin út eftir Helen Cova. Þessi barnabók sýnir okkur líf Snúlla, sem er mjög hávaxið skrímsli og á stóra fjölskyldu og marga vini. Snúlla finnst einnig gott að vera einn. Við fylgjum upplifun Snúlla af einveru (sem má ekki rugla við að vera einmanna) í þessari bók sem kennir eins börnum og fullorðnum það að vera einn stundum er ekki eins slæmt og það hljómar. Bókin hjálpar okkur að sjá þá sem njóta einveru einstaka sinnum í nýju ljósi í samfélagi sem virðist vilja að við séum alltaf í félagsskap.